Gjafakort Kringlunnar

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

"Black Friday" tilboð

"Black Friday" tilboð

Það verður stemning hér  í Kringlunni föstudaginn 25.nóvember.  Fjölmargar verslanir bjóða glæsileg tilboð í tilefni alþjóðlega "Black Friday" tilboðsdagsins mikla.  

Í tilefni þessa mikla tilboðsdags verða fjölmargar verslanir og veitingastaðir opnir til kl. 21

Smelltu hér til að kynna þér tilboðin sem gilda föstudaginn 25.nóvember - og sum alla helgina!

Ath að tilboð eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Hvað er Black Friday?

Það er fyrir löngu orðin hefð í Bandaríkjunum að hleypa jólaversluninni af stað fyrir alvöru á fjórða föstudegi nóvembermánaðar, nánar tiltekið daginn eftir Þakkargjörðarhátíðina. Þessi föstudagur hefur af einhverjum ástæðum fengið nafnið „Black Friday“ eða svartur föstudagur. Fyrirbærið hefur verið að ryðja sér til rúms í Evrópu einnig og virðist vera vaxandi stemning milli ára á Íslandi fyrir þessum stóra tilboðsdegi. Fjölmörg fyrirtæki bjóða lengri opnunartíma og sérlega góð tilboð sem Íslendingar í jólaundirbúningi kunna vel að meta.

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

Samfélagsmiðlar

Facebook Instagram Twitter

© 2013-2016 Kringlan  •  Allur réttur áskilinn