Gjafakort Kringlunnar

nyttkort_nav

Fullkomin tækifærisgjöf handa vini eða ættingja. Nánar

Laus störf

Helgarstarf

Þjónustufulltrúi óskast í hlutastarf um helgar á þjónustuborð Kringlunnar

Hæfniskröfur:

  • Færni í mannlegum samskiptum og rík þjónustulund
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Almenn tölvukunnátta 

Starfssvið :

  • Upplýsingagjöf og þjónusta
  • Sala á gjafakortum
  • Almenn afgreiðsla. 

 Umsóknir og fyrirspurnir um starfið berist á netfangið siggabjork@kringlan.is .

 

 

Hlutastarf - húsvarðarstörf

Rekstrarfélag Kringlunnar óskar eftir starfskröftum í hlutastörf um helgar, til aðstoðar við húsvarðarstörf. 

Verkefni eru fjölbreytt innan – og utanhúss.

Vinnutími er kl.9-18 á laugardögum og  kl. 11–18 á sunnudögum, aðra hvora helgi.

Í desember er mun meiri vinna í boði. 

Starfið hentar vel t.d. sem vinna með skóla.

Eingöngu koma til greina, reglu- og samviskusamir einstaklingar sem geta unnið sjálfstætt.

Zophanías Sigurðsson, zs@kringlan.is,  veitir nánari upplýsingar um starfið og tekur á móti umsóknum. 

 -------------------------------------------------------------------------------------------------------

Athugið að hér fyrir neðan  getur þú fyllt út almenna umsókn um starf hjá Rekstrarfélagi Kringlunnar,  þó ekki sótt um starf í verslunum eða annarri sjálfstæðri starfsemi innan Kringlunnar.

Vinsamlegast hafðu beint samband við það fyrirtæki sem þú hefur áhuga á að sækja um starf hjá.

Almenn umsókn

   
   
   
   
   

Umhverfisstefna

hjarta

Kringlan er fjölsóttasti verslunarkjarni landsins og sem slík vill hún axla samfélagslega ábyrgð og stuðla að umhverfisvænu samfélagi.

Kringlan setur sér það markmið að vera leiðandi á sviði umhverfismála í rekstri verslunarkjarna á Íslandi með því að hrinda í framkvæmd þeim markmiðum sem hún hefur sett sér og kallar Græn spor. 

Um Kringluna

Kringlan er stærsta verslunarmiðstöð Reykjavíkur og sú næst stærsta á Íslandi þar sem starfræktar eru yfir 170 verslanir, veitingastaðir, kvikmyndahús, leikhús. Hlýtt og notalegt andrúmsloft og alltaf nóg af bílastæðum.

Kringlan
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík

Sími: 517 9000
Fax: 517 9010
kringlan@kringlan.is

© 2013 Kringlan - Allur réttur áskilinn